Valið stendur á milli Ingvars og Sólveigar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. janúar 2018 16:26 Ingvar Vigur er framboðsefni uppstillingarnefndar en Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði í dag. Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan. Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fleiri fréttir Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Sjá meira
Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan.
Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fleiri fréttir Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Sjá meira
Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49
Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00
Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00