Engin lognmolla í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2018 06:36 Það blés um Kórahverfi Kópavogs í gær. Íbúar hverfisins, sem og annarra hverfa, ættu að undirbúa sig fyrir sambærilegan vind á morgun. Vísir/Vilhelm Að sögn Veðurstofunnar er útlit fyrir „ágætisveður“ á öllu landinu í dag en þó verður suðaustankaldi austanlands framan af degi. Þá verður rigning suðaustantil fram eftir morgni, en annars smá skúrir eða slydduél á víð og dreif. Kólnar í veðri og hitinn verður á bilinu 0 til 5 stig síðdegis, en frystir norðaustantil í kvöld. Landsmenn ættu að njóta veðursins meðan þeir geta því í nótt og á morgun nálgast kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi og fer þá að hvessa af suðaustri. Það verður kominn suðaustanstormur með slagveðurs-rigningu sunnan- og vestanlands annað kvöld. Vindhraðinn verður frá 18 til 25 m/s og hlýnar í veðri.Sjá einnig: Veðrið í gær „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir„Enga lognmollu er að sjá í veðurkortum helgarinnar, enda fleiri öflug veðurkerfi á leiðinni með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu. Því um að gera að flygjast vel með veðurspám, ekki síst ef leggja á land undir fót og muna að tryggja lausamuni í garðinum og á svölum, svo þeir takist ekki á loft vindhviðum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s undir kvöld, hvassast við fjöll. Talsverðri rigning S- og V-til, en lengst af þurrt NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 18-23 m/s og talsverð eða mikil rigning á A-verðu landinu, einkum á SA-landi, en hægari og skúrir eða slydduél V-til. Hiti víða 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum, stormur og talsverð rigning eða slydda um kvöldið, en hægara og úrkomulítið N- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Að sögn Veðurstofunnar er útlit fyrir „ágætisveður“ á öllu landinu í dag en þó verður suðaustankaldi austanlands framan af degi. Þá verður rigning suðaustantil fram eftir morgni, en annars smá skúrir eða slydduél á víð og dreif. Kólnar í veðri og hitinn verður á bilinu 0 til 5 stig síðdegis, en frystir norðaustantil í kvöld. Landsmenn ættu að njóta veðursins meðan þeir geta því í nótt og á morgun nálgast kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi og fer þá að hvessa af suðaustri. Það verður kominn suðaustanstormur með slagveðurs-rigningu sunnan- og vestanlands annað kvöld. Vindhraðinn verður frá 18 til 25 m/s og hlýnar í veðri.Sjá einnig: Veðrið í gær „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir„Enga lognmollu er að sjá í veðurkortum helgarinnar, enda fleiri öflug veðurkerfi á leiðinni með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu. Því um að gera að flygjast vel með veðurspám, ekki síst ef leggja á land undir fót og muna að tryggja lausamuni í garðinum og á svölum, svo þeir takist ekki á loft vindhviðum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s undir kvöld, hvassast við fjöll. Talsverðri rigning S- og V-til, en lengst af þurrt NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 18-23 m/s og talsverð eða mikil rigning á A-verðu landinu, einkum á SA-landi, en hægari og skúrir eða slydduél V-til. Hiti víða 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum, stormur og talsverð rigning eða slydda um kvöldið, en hægara og úrkomulítið N- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira