Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour