Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar? Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar?
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour