Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively ásamt eiginmanni sínum Ryan Reynolds. Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively er þekkt fyrir síðu ljósu lokkana sína og er því óhætt að segja að hún bregði sér í nýtt gervi fyrir myndina The Rhythm Section sem er í tökum þessa dagana. Myndir af tökustað hafa lekið í fjölmiðla og má þar sjá Lively skarta stuttum svörtum drengjakoll í bland við eldrauða lokka og rúllaðan topp. Bæði fer henni að sjálfsögðu vel. Það er gaman að sjá leikkonuna í nýju hlutverki en í myndinni leikur hún á móti Jude Law og fer með hlutverk konu sem hefnir sín gegn aðilum sem skipulögðu flugslys sem drap fjölskyldu hennar. Með samleikaranum sínum Jude Law. #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Dec 2, 2017 at 2:33pm PST #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Jan 14, 2018 at 2:30pm PST Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour
Leikkonan Blake Lively er þekkt fyrir síðu ljósu lokkana sína og er því óhætt að segja að hún bregði sér í nýtt gervi fyrir myndina The Rhythm Section sem er í tökum þessa dagana. Myndir af tökustað hafa lekið í fjölmiðla og má þar sjá Lively skarta stuttum svörtum drengjakoll í bland við eldrauða lokka og rúllaðan topp. Bæði fer henni að sjálfsögðu vel. Það er gaman að sjá leikkonuna í nýju hlutverki en í myndinni leikur hún á móti Jude Law og fer með hlutverk konu sem hefnir sín gegn aðilum sem skipulögðu flugslys sem drap fjölskyldu hennar. Með samleikaranum sínum Jude Law. #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Dec 2, 2017 at 2:33pm PST #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Jan 14, 2018 at 2:30pm PST
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour