Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. janúar 2018 08:00 Hagtak vann að borun og sprengingu í Sundahöfn neðan Klepps fyrir tveimur árum. Fréttablaið/GVA Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira