Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour