4X4 bílasýning hjá Suzuki Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2018 10:37 Mikið úrval fjórhjóladrifsbíla er í boði frá Suzuki. Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki! Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent
Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki!
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent