Lék sér með UGG-skóna umdeildu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Y/Project sýndi herrafatalínu sína fyrir árið 2018 á dögunum, og voru ansi margar flíkur og aðrir hlutir sem vöktu áhuga okkar. Yfirhönnuður Y/Project er Glenn Martins, sem ítrekað reynir að stíga út fyrir kassann. Þessi lína fólst í því að blanda og festa efni saman. Í þessari línu var hann í samstarfi við Ugg, og niðurstaðan var ansi forvitnileg. Það hafa eflaust margir sínar skoðanir á hinum venjulegu Ugg-stígvélum, en þessir frá Y/Project eru mjög áhugaverðir. Glenn kynnti nokkrar Ugg týpur til leiks, eins og hnéhá stígvél bæði í brúnu og svörtu. Einnig voru aðrar lægri týpur þar sem fóðrinu var snúið út á við. Hvort þetta hafi verið gert einungis fyrir athygli er erfitt að segja, eða hvort hann hafi verið að reyna að gera ljóta skó enn ljótari, þá efumst við um að þessi tíska sé komin til að vera. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Y/Project sýndi herrafatalínu sína fyrir árið 2018 á dögunum, og voru ansi margar flíkur og aðrir hlutir sem vöktu áhuga okkar. Yfirhönnuður Y/Project er Glenn Martins, sem ítrekað reynir að stíga út fyrir kassann. Þessi lína fólst í því að blanda og festa efni saman. Í þessari línu var hann í samstarfi við Ugg, og niðurstaðan var ansi forvitnileg. Það hafa eflaust margir sínar skoðanir á hinum venjulegu Ugg-stígvélum, en þessir frá Y/Project eru mjög áhugaverðir. Glenn kynnti nokkrar Ugg týpur til leiks, eins og hnéhá stígvél bæði í brúnu og svörtu. Einnig voru aðrar lægri týpur þar sem fóðrinu var snúið út á við. Hvort þetta hafi verið gert einungis fyrir athygli er erfitt að segja, eða hvort hann hafi verið að reyna að gera ljóta skó enn ljótari, þá efumst við um að þessi tíska sé komin til að vera.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour