Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour