Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Kynning skrifar 1. janúar 2018 10:15 Glamour/Getty Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira! Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira!
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour