Helmarinn á baki eftir eina kúlu úr skottertu Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2018 15:21 Eins og sjá má af hinum myndarlega mari á baki mannsins hefur verið um heljarinnar högg að ræða. Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015. Flugeldar Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015.
Flugeldar Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira