Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour