Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2018 06:00 Það er meira en nóg að gera í allri pappírsvinnu í Ráðhúsi Árborgar þegar íbúum fjölgar jafn hratt og raun ber vitni því það þarf að skrá alla og halda utan um allar helstu upplýsingar. vísir/eyþór Bráðabirgðatölur sýna að íbúar í Árborg hafi verið 8.998 í sveitarfélaginu hinn 1. janúar 2018. Það er því bara dagaspursmál hvenær sveitarfélagið nær 9.000 íbúa markinu. „Það mun gerast á fyrstu dögum janúar ef að líkum lætur. Meðalfjölgun á mánuði allt síðasta ár hjá okkur var um 43-45 manns,“ segir Ásta Stefánsdóttir bæjarstjóri. Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. Fjölgað hefur í öllum byggðakjörnunum og í dreifbýlinu. Á Selfossi fjölgar mest, eða um 423, og á Stokkseyri um 49. Ásta á von á því að fjölgunin haldi áfram 2018. „Já, ég á von á því að það muni eitthvað halda áfram að fjölga á næsta ári, jafnvel þó að eitthvað kunni að hægja á. Það er mikið af húsnæði í byggingu hér enn þá og margar íbúðir munu koma á markaðinn á árinu 2018“, segir Ásta. Ásta segir mjög ánægjulegt að svona margir skuli velja Sveitarfélagið Árborg sem stað til að búa á enda standist þjónustan allan samanburð á landsvísu. „Það er líka ánægjulegt að það skuli fjölga fólki alls staðar í sveitarfélaginu. Mörg lítil þorp eru í varnarbaráttu og glíma við fækkun íbúa, en á Eyrarbakka og Stokkseyri fjölgar fólki. Einnig virðast margir telja það góðan kost að búa í dreifbýlinu,“ segir bæjarstjórinn í Árborg. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Bráðabirgðatölur sýna að íbúar í Árborg hafi verið 8.998 í sveitarfélaginu hinn 1. janúar 2018. Það er því bara dagaspursmál hvenær sveitarfélagið nær 9.000 íbúa markinu. „Það mun gerast á fyrstu dögum janúar ef að líkum lætur. Meðalfjölgun á mánuði allt síðasta ár hjá okkur var um 43-45 manns,“ segir Ásta Stefánsdóttir bæjarstjóri. Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. Fjölgað hefur í öllum byggðakjörnunum og í dreifbýlinu. Á Selfossi fjölgar mest, eða um 423, og á Stokkseyri um 49. Ásta á von á því að fjölgunin haldi áfram 2018. „Já, ég á von á því að það muni eitthvað halda áfram að fjölga á næsta ári, jafnvel þó að eitthvað kunni að hægja á. Það er mikið af húsnæði í byggingu hér enn þá og margar íbúðir munu koma á markaðinn á árinu 2018“, segir Ásta. Ásta segir mjög ánægjulegt að svona margir skuli velja Sveitarfélagið Árborg sem stað til að búa á enda standist þjónustan allan samanburð á landsvísu. „Það er líka ánægjulegt að það skuli fjölga fólki alls staðar í sveitarfélaginu. Mörg lítil þorp eru í varnarbaráttu og glíma við fækkun íbúa, en á Eyrarbakka og Stokkseyri fjölgar fólki. Einnig virðast margir telja það góðan kost að búa í dreifbýlinu,“ segir bæjarstjórinn í Árborg.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira