Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 13:00 Skjáskot Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour
Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour