„Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies var valin besta sjónvarpssería ársins á Golden Globes verðlaununum í ár en serían sló heldur betur í gegn á árinu. Alls vann serían 4 verðlaun á hátíðinni. Reese Witherspoon, sem ekki bara lék eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum heldur er hún líka einn framleiðanda ásamt Nicole Kidman, þakkaði fyrir sig og sitt fólk með eftirminnilegum hætti á sviðinu þar sem hún tileiknaði verðlaunin til þeirra sem hafa haft hátt og rofið þögnina. „Ég þakka öllum þeim sem stóðu upp á þessu ári og rufu þögnina um áreitni og ofbeldi. Þið eruð svo hugrökk. Og vonandi verða fleira sjónvarpsefni í þessum anda gert,því það eru ennþá fullt af fólki þarna úti sem upplifir þöggun vegna áreitni, ofbeldi og misrétti. Tíminn er liðinn, við sjáum ykkur og við heyrum í ykkur, og við munum segja ykkar sögur.“Hægt er að sjá þakkarræðuna í heild sinni neðst í fréttinni. Aðalleikkonur þáttana. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour
Sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies var valin besta sjónvarpssería ársins á Golden Globes verðlaununum í ár en serían sló heldur betur í gegn á árinu. Alls vann serían 4 verðlaun á hátíðinni. Reese Witherspoon, sem ekki bara lék eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum heldur er hún líka einn framleiðanda ásamt Nicole Kidman, þakkaði fyrir sig og sitt fólk með eftirminnilegum hætti á sviðinu þar sem hún tileiknaði verðlaunin til þeirra sem hafa haft hátt og rofið þögnina. „Ég þakka öllum þeim sem stóðu upp á þessu ári og rufu þögnina um áreitni og ofbeldi. Þið eruð svo hugrökk. Og vonandi verða fleira sjónvarpsefni í þessum anda gert,því það eru ennþá fullt af fólki þarna úti sem upplifir þöggun vegna áreitni, ofbeldi og misrétti. Tíminn er liðinn, við sjáum ykkur og við heyrum í ykkur, og við munum segja ykkar sögur.“Hægt er að sjá þakkarræðuna í heild sinni neðst í fréttinni. Aðalleikkonur þáttana.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour