Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour