Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour