Skilaboð frá stjórnmálaflokkum andstæð lögum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. desember 2017 07:00 Inga Sæland formaður Flokks fólksins. Vísir/Anton Brink SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar sem birtar voru í gær. Í kjölfar tuga kvartana sem stofnuninni bárust um téðar sendingar var eftirgrennslan hafin sem leiddi í ljós að flokkarnir fengu fyrirtækið 1819 – Nýr valkostur ehf. til að senda skilaboð til tuga þúsunda farsímanotenda í aðdraganda kosninga. Í niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að um markaðssetningu í skilningi 46. greinar fjarskiptalaga sé að ræða. Slík markaðssetning er óheimil nema sérstaks samþykkis sé aflað fyrirfram hjá viðtakanda um sendingu skilaboða sem innihalda beina markaðssetningu. Ekki dugar sem samþykki að viðkomandi hafa skráð númer sitt í símaskrá án bannmerkingar. Í ákvörðuninni kemur einnig fram að sá aðili sem verið er að markaðssetja fyrir, í þessu tilfelli stjórnmálaflokkarnir, beri ábyrgð á að framkvæmdin sé í samræmi við lög. Að láta annan aðila annast sendingarnar firrir slíkan aðila ekki ábyrgð. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Sjá meira
SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar sem birtar voru í gær. Í kjölfar tuga kvartana sem stofnuninni bárust um téðar sendingar var eftirgrennslan hafin sem leiddi í ljós að flokkarnir fengu fyrirtækið 1819 – Nýr valkostur ehf. til að senda skilaboð til tuga þúsunda farsímanotenda í aðdraganda kosninga. Í niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að um markaðssetningu í skilningi 46. greinar fjarskiptalaga sé að ræða. Slík markaðssetning er óheimil nema sérstaks samþykkis sé aflað fyrirfram hjá viðtakanda um sendingu skilaboða sem innihalda beina markaðssetningu. Ekki dugar sem samþykki að viðkomandi hafa skráð númer sitt í símaskrá án bannmerkingar. Í ákvörðuninni kemur einnig fram að sá aðili sem verið er að markaðssetja fyrir, í þessu tilfelli stjórnmálaflokkarnir, beri ábyrgð á að framkvæmdin sé í samræmi við lög. Að láta annan aðila annast sendingarnar firrir slíkan aðila ekki ábyrgð.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Sjá meira