Skilaboð frá stjórnmálaflokkum andstæð lögum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. desember 2017 07:00 Inga Sæland formaður Flokks fólksins. Vísir/Anton Brink SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar sem birtar voru í gær. Í kjölfar tuga kvartana sem stofnuninni bárust um téðar sendingar var eftirgrennslan hafin sem leiddi í ljós að flokkarnir fengu fyrirtækið 1819 – Nýr valkostur ehf. til að senda skilaboð til tuga þúsunda farsímanotenda í aðdraganda kosninga. Í niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að um markaðssetningu í skilningi 46. greinar fjarskiptalaga sé að ræða. Slík markaðssetning er óheimil nema sérstaks samþykkis sé aflað fyrirfram hjá viðtakanda um sendingu skilaboða sem innihalda beina markaðssetningu. Ekki dugar sem samþykki að viðkomandi hafa skráð númer sitt í símaskrá án bannmerkingar. Í ákvörðuninni kemur einnig fram að sá aðili sem verið er að markaðssetja fyrir, í þessu tilfelli stjórnmálaflokkarnir, beri ábyrgð á að framkvæmdin sé í samræmi við lög. Að láta annan aðila annast sendingarnar firrir slíkan aðila ekki ábyrgð. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar sem birtar voru í gær. Í kjölfar tuga kvartana sem stofnuninni bárust um téðar sendingar var eftirgrennslan hafin sem leiddi í ljós að flokkarnir fengu fyrirtækið 1819 – Nýr valkostur ehf. til að senda skilaboð til tuga þúsunda farsímanotenda í aðdraganda kosninga. Í niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að um markaðssetningu í skilningi 46. greinar fjarskiptalaga sé að ræða. Slík markaðssetning er óheimil nema sérstaks samþykkis sé aflað fyrirfram hjá viðtakanda um sendingu skilaboða sem innihalda beina markaðssetningu. Ekki dugar sem samþykki að viðkomandi hafa skráð númer sitt í símaskrá án bannmerkingar. Í ákvörðuninni kemur einnig fram að sá aðili sem verið er að markaðssetja fyrir, í þessu tilfelli stjórnmálaflokkarnir, beri ábyrgð á að framkvæmdin sé í samræmi við lög. Að láta annan aðila annast sendingarnar firrir slíkan aðila ekki ábyrgð.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira