Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. desember 2017 12:29 Inngangur bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. vísir/ernir Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira