Þórhildur ætlar í partý en Logi verður fyrir sunnan: Stjórnmálamenn deila áramótahefðum sínum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 31. desember 2017 17:14 „Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. Kryddsíld Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
Kryddsíld Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira