Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour