Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 21. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour
Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour