Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. desember 2017 15:05 Kristinn Snær með nokkrar af fígúrunum sem hann hefur búið til úr teygjum. vísir/mhh Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. Hér erum við að tala um Kristinn Snæ Guðjónsson, sem býr í Kópavogi en fer reglulega í heimsókn til afa og ömmu á Selfossi með teygjurnar sínar þar sem hann vinnur verk sín í ró og friði. Kristinn Snær og yngri systkini hans koma oft á Selfoss í heimsókn til afa og ömmu í Löngumýrinni. Þar nýtur Kristinn sín vel í rólegheitum með teygjurnar sínar þar sem hann galdrar fram karla og kerlingar og aðrar fígúrur sem gaman er að skoða hjá honum. „Ég er að hekla bara alls konar úr teygjum,“ segir Kristinn Snær. Hann fann myndband á Youtube og langaði sjálfum að prófa. Kristinn Snær segir alltaf gaman að vinna með teygjur því það er hægt að búa til svo margt skemmtilegt úr þeim. Það tekur tvo til þrjá daga að gera einn fígúrukall. Afi og amma á Selfossi eru að rifna úr stolti yfir öllum fígúrum Kristins Snæs úr teygjunum. „Já, ég er verulega stoltur af honum. Það er ekkert vesen eða vandamál,“ segir Kristinn Bjarnason, afi Kristins. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. Hér erum við að tala um Kristinn Snæ Guðjónsson, sem býr í Kópavogi en fer reglulega í heimsókn til afa og ömmu á Selfossi með teygjurnar sínar þar sem hann vinnur verk sín í ró og friði. Kristinn Snær og yngri systkini hans koma oft á Selfoss í heimsókn til afa og ömmu í Löngumýrinni. Þar nýtur Kristinn sín vel í rólegheitum með teygjurnar sínar þar sem hann galdrar fram karla og kerlingar og aðrar fígúrur sem gaman er að skoða hjá honum. „Ég er að hekla bara alls konar úr teygjum,“ segir Kristinn Snær. Hann fann myndband á Youtube og langaði sjálfum að prófa. Kristinn Snær segir alltaf gaman að vinna með teygjur því það er hægt að búa til svo margt skemmtilegt úr þeim. Það tekur tvo til þrjá daga að gera einn fígúrukall. Afi og amma á Selfossi eru að rifna úr stolti yfir öllum fígúrum Kristins Snæs úr teygjunum. „Já, ég er verulega stoltur af honum. Það er ekkert vesen eða vandamál,“ segir Kristinn Bjarnason, afi Kristins.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira