,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Ritstjórn skrifar 29. desember 2017 08:30 Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott! Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott!
Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour