Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2017 08:03 Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. Samkvæmt sumum enskum fjölmiðlum var mjólk og vatni skvett á José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og Mikel Arteta, aðstoðarmaður Peps Guardiola, stjóra City, var blóðgaður að því er fram kemur í frétt The Guardian. Leikmenn City fögnuðu sigrinum full vel að mati Mourinhos sem lenti í orðaskaki við Ederson, markvörð City. Mourinho sakaði Ederson um leikaraskap og sagði honum að sýna virðingu. Fleiri leikmenn og starfsmenn blönduðu sér í deiluna og slagsmál brutust út. Arteta fékk skurð á ennið og samkvæmt heimildum The Guardian þurfti annar aðstoðarmaður Guardiola að fá aðhlynningu. Lögreglumenn og öryggisverðir þurftu að ganga á milli og bera klæði á vopnin. Mourinho var þó ekki hættur og fór inn í búningsklefa dómaranna og lét Michael Oliver heyra það. Portúgalinn var ósáttur að United hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum. Eftir sigurinn er City með 11 stiga forskot á United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. Samkvæmt sumum enskum fjölmiðlum var mjólk og vatni skvett á José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og Mikel Arteta, aðstoðarmaður Peps Guardiola, stjóra City, var blóðgaður að því er fram kemur í frétt The Guardian. Leikmenn City fögnuðu sigrinum full vel að mati Mourinhos sem lenti í orðaskaki við Ederson, markvörð City. Mourinho sakaði Ederson um leikaraskap og sagði honum að sýna virðingu. Fleiri leikmenn og starfsmenn blönduðu sér í deiluna og slagsmál brutust út. Arteta fékk skurð á ennið og samkvæmt heimildum The Guardian þurfti annar aðstoðarmaður Guardiola að fá aðhlynningu. Lögreglumenn og öryggisverðir þurftu að ganga á milli og bera klæði á vopnin. Mourinho var þó ekki hættur og fór inn í búningsklefa dómaranna og lét Michael Oliver heyra það. Portúgalinn var ósáttur að United hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum. Eftir sigurinn er City með 11 stiga forskot á United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30