Femínismi er orð ársins 2017 Ritstjórn skrifar 12. desember 2017 21:45 Glamour/Getty Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung Fréttir ársins 2017 Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung
Fréttir ársins 2017 Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour