Borguðu milljarð fyrir fimm hundruð fermetra hús Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 20:30 Rande og Cindy gera það gott. Vísir / Samsett mynd Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images
Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30
Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30