Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour