Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour