Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour