Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Ritstj skrifar 14. desember 2017 09:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Adriana Lima segist hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað en þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér á Instagram á dögunum. Ástæðan ku vera sú að Lima var nýverið beðin um að leika í kynþokkafullu myndbandi fyrir samfélagsmiðla ónefnds vörumerkis sem hún neitaði vegna þess að hana langar ekki að stuðla að óheilbrigðum útlitskröfum. Lima segir að vinkona hennar hafi nýverið opnað sig fyrir sér um óöryggi um eigin líkama. „Á þessu augnabliki fattaði ég að meirihluti kvenna vaknar örugglea á hverjum morgni og reynir að passa inn í steríótýpu sem samfélagið/samfélagsmiðlar/tískuheimurinn stuðlar að. Mér finnst það ekki vera rétta leiðin til að lifa og fyrir utan hversu óhollt það er fyrir andlega og líkamlega heilsu. Svo ég ætla að breyta þessu. Ég mun ekki lengur fækka fötum fyrir tóman málstað.“ Adriana Lima er 36 ára gömul fyrirsætan og í haust gekk hún tískupallinn fyrir undirfatarisann Victoria´s Secret átjanda árið í röð. Það má því draga þá ályktun eftir þessu yfirlýsingu að það hafi verið í síðasta sinn. I had received a call for the possibility of filming a sexy video of me to be posted and shared in social media. Even though I have done many of this type, something had changed in me, when a friend approached me to share that she was unhappy with her body, then it made me think.... that everyday in my life, I wake up thinking, how do I look? Was I going to be accepted in my job? And in that moment I realized that majority of woman probably wake up every morning trying to fit in a stereotype that society/socialmedia/fashion etc imposed.... i thought that's not a way of living and beyond that.... that's not physically and mentally healthy, so I decided to make that change..... I will not take of my clothes anymore for a empty cause..... #Embraceyouself #natureisbeautiful #naturalissexy #LOVEYOU A post shared by Adriana Lima (@adrianalima) on Dec 9, 2017 at 10:14am PST Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour
Fyrirsætan Adriana Lima segist hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað en þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér á Instagram á dögunum. Ástæðan ku vera sú að Lima var nýverið beðin um að leika í kynþokkafullu myndbandi fyrir samfélagsmiðla ónefnds vörumerkis sem hún neitaði vegna þess að hana langar ekki að stuðla að óheilbrigðum útlitskröfum. Lima segir að vinkona hennar hafi nýverið opnað sig fyrir sér um óöryggi um eigin líkama. „Á þessu augnabliki fattaði ég að meirihluti kvenna vaknar örugglea á hverjum morgni og reynir að passa inn í steríótýpu sem samfélagið/samfélagsmiðlar/tískuheimurinn stuðlar að. Mér finnst það ekki vera rétta leiðin til að lifa og fyrir utan hversu óhollt það er fyrir andlega og líkamlega heilsu. Svo ég ætla að breyta þessu. Ég mun ekki lengur fækka fötum fyrir tóman málstað.“ Adriana Lima er 36 ára gömul fyrirsætan og í haust gekk hún tískupallinn fyrir undirfatarisann Victoria´s Secret átjanda árið í röð. Það má því draga þá ályktun eftir þessu yfirlýsingu að það hafi verið í síðasta sinn. I had received a call for the possibility of filming a sexy video of me to be posted and shared in social media. Even though I have done many of this type, something had changed in me, when a friend approached me to share that she was unhappy with her body, then it made me think.... that everyday in my life, I wake up thinking, how do I look? Was I going to be accepted in my job? And in that moment I realized that majority of woman probably wake up every morning trying to fit in a stereotype that society/socialmedia/fashion etc imposed.... i thought that's not a way of living and beyond that.... that's not physically and mentally healthy, so I decided to make that change..... I will not take of my clothes anymore for a empty cause..... #Embraceyouself #natureisbeautiful #naturalissexy #LOVEYOU A post shared by Adriana Lima (@adrianalima) on Dec 9, 2017 at 10:14am PST
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour