Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Ritstjórn skrifar 14. desember 2017 13:30 Ekkert lát virðist vera á vinsældum ítalska tískuhússins Gucci en núna hafa þeir kynnt millilínu sína fyrir næsta haust. Þar má sjá ákveðnar nýjungar eins og einfaldar derhúfur, sem við spáum vinsældum meðal götutískustjarna á næsta ári sem og einkar þægilegur skóbúnaður, Gucci gönguskór. Í auglýsingamyndum frá tískuhúsinu er þetta tvennt parað saman við síðkjóla og skrautlegan fatnað í anda Gucci. Gönguskórnir passa fullkomlega inn í hið svokallaða gorphcore trend, þar sem útivistarfatnaður er að verða vinsælli í tískuheiminum. Einkar heppilegt fyrir okkur hér á Íslandi. Það væri nú ekki verra að klífa íslensk fjöll í Gucci gönguskóm, nú eða bara þramma í þeim um götur Reykjavíkurborgar. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Ekkert lát virðist vera á vinsældum ítalska tískuhússins Gucci en núna hafa þeir kynnt millilínu sína fyrir næsta haust. Þar má sjá ákveðnar nýjungar eins og einfaldar derhúfur, sem við spáum vinsældum meðal götutískustjarna á næsta ári sem og einkar þægilegur skóbúnaður, Gucci gönguskór. Í auglýsingamyndum frá tískuhúsinu er þetta tvennt parað saman við síðkjóla og skrautlegan fatnað í anda Gucci. Gönguskórnir passa fullkomlega inn í hið svokallaða gorphcore trend, þar sem útivistarfatnaður er að verða vinsælli í tískuheiminum. Einkar heppilegt fyrir okkur hér á Íslandi. Það væri nú ekki verra að klífa íslensk fjöll í Gucci gönguskóm, nú eða bara þramma í þeim um götur Reykjavíkurborgar.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour