Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour