Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour