Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour