Flugfreyjur felldu samning við WOW Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2017 17:58 Flugfreyjufélagið felldi kjarasamning sem undirritaður var þann 5. desember síðastliðinn. Wow air Kjarasamningur milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. var felldur í rafrænni atkvæðagreiðslu í vikunni. Samningurinn var undirritaður þann 5. desember og hófst atkvæðagreiðsla á mánudag. Henni lauk í dag. 496 voru á kjörskrá og greiddu 311 atkvæði, eða 62,7 prósent. 143 greiddu atkvæði með samningnum eða 45,98 prósent. 165 greiddu atkvæði gegn samningnum eða 53,73 prósent. Samningurinn hefur því verið felldur. „Núna hafa félagsmenn talað og meirihluti þeirra hefur fellt samninginn og við verðum að sjálfsögðu að lúta þeirri niðurstöðu og halda áfram þar sem frá var horfið,“ segir Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita nákvæmlega hvenær gengið verður aftur að samningaborðinu, en samningar hafa verið lausir í meira en ár. Fyrst þurfi að vera ljóst hvað félagsmönnum finnist betur mega fara í samningnum. Flugfreyjur hjá WOW air hugðust kljúfa sig frá Flugfreyjufélaginu og stofna nýtt stéttarfélag, Samband íslenskra flugliða, fyrr í vetur. Ástæðan var sú að þeim þótti málefni sín hafa lítið vægi innan Flugfreyjufélagsins. Fyrirhuguðum stofnfundi var hins vegar frestað. Kjaramál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Kjarasamningur milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. var felldur í rafrænni atkvæðagreiðslu í vikunni. Samningurinn var undirritaður þann 5. desember og hófst atkvæðagreiðsla á mánudag. Henni lauk í dag. 496 voru á kjörskrá og greiddu 311 atkvæði, eða 62,7 prósent. 143 greiddu atkvæði með samningnum eða 45,98 prósent. 165 greiddu atkvæði gegn samningnum eða 53,73 prósent. Samningurinn hefur því verið felldur. „Núna hafa félagsmenn talað og meirihluti þeirra hefur fellt samninginn og við verðum að sjálfsögðu að lúta þeirri niðurstöðu og halda áfram þar sem frá var horfið,“ segir Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita nákvæmlega hvenær gengið verður aftur að samningaborðinu, en samningar hafa verið lausir í meira en ár. Fyrst þurfi að vera ljóst hvað félagsmönnum finnist betur mega fara í samningnum. Flugfreyjur hjá WOW air hugðust kljúfa sig frá Flugfreyjufélaginu og stofna nýtt stéttarfélag, Samband íslenskra flugliða, fyrr í vetur. Ástæðan var sú að þeim þótti málefni sín hafa lítið vægi innan Flugfreyjufélagsins. Fyrirhuguðum stofnfundi var hins vegar frestað.
Kjaramál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira