Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2017 17:30 Sigrún Sigurpáls er sigrunsigurpals á Snapchat. Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson. Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson.
Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30
Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00
Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28
Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00