Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2017 23:01 Björgunarsveit Hafnarfjarðar Björgunarsveit Hafnarfjarðar var boðuð út á áttunda tímanum í kvöld vegna fólks sem var í vandræðum með bíla sína í mikilli hálku við Hjallaflatir í Heiðmörk. Tveir hópar björgunarsveitafólks voru komnir á vettvang um klukkan átta. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld var veginum lokað vegna hálku og þurftu nokkrir ökumenn aðstoð við að komast í burtu í dag. Ekki fengust upplýsingar um það hvort bílarnir hefðu farið í Heiðmörk eftir að veginum var lokað. Flughált er á þessum slóðum og var því ekki talið heppilegt að reyna að koma bílunum í burtu, sem flestir voru fólksbílar. Því voru 11 manns fluttir af vettvangi í kvöld og aðstoðaðir við að komast til byggða en bílar þeirra skildir eftir.Flughált er í Heiðmörk og aðstæður erfiðar.Björgunarsveit HafnarfjarðarÞegar verkefnum var lokið á vettvangi, fór björgunarsveitafólkið akandi um alla helstu vegi í Heiðmörk og gengu úr skugga um að ekki væru fleiri í vanda. Samkvæmt upplýsingum frá björgunarsveitinni var aðgerðum lokið rétt fyrir klukkan tíu og allir hópar komnir til baka í hús björgunarsveitarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur mun Vegagerðin salta veginn í nótt og er stefnt að því að hafa veginn opinn á morgun. Samgöngur Tengdar fréttir Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16. desember 2017 18:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Björgunarsveit Hafnarfjarðar var boðuð út á áttunda tímanum í kvöld vegna fólks sem var í vandræðum með bíla sína í mikilli hálku við Hjallaflatir í Heiðmörk. Tveir hópar björgunarsveitafólks voru komnir á vettvang um klukkan átta. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld var veginum lokað vegna hálku og þurftu nokkrir ökumenn aðstoð við að komast í burtu í dag. Ekki fengust upplýsingar um það hvort bílarnir hefðu farið í Heiðmörk eftir að veginum var lokað. Flughált er á þessum slóðum og var því ekki talið heppilegt að reyna að koma bílunum í burtu, sem flestir voru fólksbílar. Því voru 11 manns fluttir af vettvangi í kvöld og aðstoðaðir við að komast til byggða en bílar þeirra skildir eftir.Flughált er í Heiðmörk og aðstæður erfiðar.Björgunarsveit HafnarfjarðarÞegar verkefnum var lokið á vettvangi, fór björgunarsveitafólkið akandi um alla helstu vegi í Heiðmörk og gengu úr skugga um að ekki væru fleiri í vanda. Samkvæmt upplýsingum frá björgunarsveitinni var aðgerðum lokið rétt fyrir klukkan tíu og allir hópar komnir til baka í hús björgunarsveitarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur mun Vegagerðin salta veginn í nótt og er stefnt að því að hafa veginn opinn á morgun.
Samgöngur Tengdar fréttir Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16. desember 2017 18:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16. desember 2017 18:22