Vatnavextir og 11 stiga hiti Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. desember 2017 06:19 Gera má ráð fyrir vatnavöxtum við Mýrdalsjökul í dag. Vísir/GVA Búast má við talsverðri og sums staðar mikilli rigningu á sunnanverðu landinu seinni partinn í dag og í kvöld. Hlýnað hefur hratt á landinu í nótt og því víða hláka í dag og hætt við vatnavöxtum í ám og lækjum. Gular viðvaranir eru því í gildi fyrir Suður- og Suðausturland og segir Veðurstofan að það verði einkum mikil rigning í kringum Mýrdals- og Eyjafjallajökul seinni partinn í dag og fram á kvöld. Landsmenn geta gert ráð fyrir rigningu um nær allt land í dag. Veðurstofan áætlar að það haldist þurrt fram að hádegi á Norðausturlandi en að þar verði vart við vætu eftir því sem líður á daginn. Vindurinn verður suðlægur og á bilinu 8 til 15 metrar á sekúndu. Hitinn verður 3 til 11 stig, hlýjast á Austurlandi. Það verður svo suðvestan 10 til 18 m/s og víða skúrir eða él á morgun. Það verður hvassast við sjávarsíðuna en hægari og léttir til fyrir austan. Hinn yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og víða él, en yfirleitt bjartviðri eystra. Hiti yfirleitt 0 til 4 stig.Á miðvikudag:Suðvestan 13-20 m/s, hvassast syðst og éljagangur, en léttskýjað A-lands. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag:Stíf vestanátt, dálítil él og áfram svalt í veðri.Á föstudag:Suðlæg átt með rigningu og hlýindum.Á laugardag (Þorláksmessa):Útlit fyrir suðvestanátt með snjómuggu eða éljum, en bjart með köflum fyrir austan. Víða vægt frost.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Líklega norðlæg átt, él á víð og dreif og kólnandi veður. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Búast má við talsverðri og sums staðar mikilli rigningu á sunnanverðu landinu seinni partinn í dag og í kvöld. Hlýnað hefur hratt á landinu í nótt og því víða hláka í dag og hætt við vatnavöxtum í ám og lækjum. Gular viðvaranir eru því í gildi fyrir Suður- og Suðausturland og segir Veðurstofan að það verði einkum mikil rigning í kringum Mýrdals- og Eyjafjallajökul seinni partinn í dag og fram á kvöld. Landsmenn geta gert ráð fyrir rigningu um nær allt land í dag. Veðurstofan áætlar að það haldist þurrt fram að hádegi á Norðausturlandi en að þar verði vart við vætu eftir því sem líður á daginn. Vindurinn verður suðlægur og á bilinu 8 til 15 metrar á sekúndu. Hitinn verður 3 til 11 stig, hlýjast á Austurlandi. Það verður svo suðvestan 10 til 18 m/s og víða skúrir eða él á morgun. Það verður hvassast við sjávarsíðuna en hægari og léttir til fyrir austan. Hinn yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og víða él, en yfirleitt bjartviðri eystra. Hiti yfirleitt 0 til 4 stig.Á miðvikudag:Suðvestan 13-20 m/s, hvassast syðst og éljagangur, en léttskýjað A-lands. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag:Stíf vestanátt, dálítil él og áfram svalt í veðri.Á föstudag:Suðlæg átt með rigningu og hlýindum.Á laugardag (Þorláksmessa):Útlit fyrir suðvestanátt með snjómuggu eða éljum, en bjart með köflum fyrir austan. Víða vægt frost.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Líklega norðlæg átt, él á víð og dreif og kólnandi veður.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira