Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour