Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. desember 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu. vísir/stefán Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03
Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03