Ekki ákjósanlegt ferðaveður í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. desember 2017 07:08 Það mun kólna á Þorláksmessu að sögn Veðurstofunnar. Vísir/GVA Allhvöss suðvestanátt verður víða um land í dag og á morgun með skúrum í fyrstu en síðar slydduél eða él á suður- og vesturhelmingi landsins. Þó verður léttskýjað á norðausturfjórðungnum að sögn Veðurstofunnar. Í kröftugustu éljunum síðdegis og á morgun má búast við lélegu skyggni og því ekki ákjósanlegt ferðaveður. Hiti verður um og yfir frostmarki, en kólnar niður fyrir frostmark norðantil á morgun. Sunnanátt á föstudag og talsverð rigning sunnanlands og hlýnar talsvert en á Þorláksmessu snýst í norðaustanátt og kólnar aftur með éljum norðan- og austanlands en úrkomulítið syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðvestanátt, víða 13-18 m/s og éljagangur, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag:Allhvöss suðvestanátt og éljagangur framan af degi, en dregur úr vindi og éljum eftir hádegi. Léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning eða slydda, en talsverð rigning sunnanlands. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst.Á laugardag (Þorláksmessa):Norðaustlæg eða breytileg átt og líkur á snjókomu eða éljum norðantil en rigning eða slydda syðra. Vægt frost norðanlands, en hiti nálægt frostmarki með sunnantil.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Ákveðin norðaustanátt með éljum, einkum norðan- og austanlands, en úrkomuminna sunnan- og vestantil. Frost 1 til 7 stig.Á mánudag (jóladagur):Útlit fyrir norðaustan átt með éljagangi norðan- og austantil en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira
Allhvöss suðvestanátt verður víða um land í dag og á morgun með skúrum í fyrstu en síðar slydduél eða él á suður- og vesturhelmingi landsins. Þó verður léttskýjað á norðausturfjórðungnum að sögn Veðurstofunnar. Í kröftugustu éljunum síðdegis og á morgun má búast við lélegu skyggni og því ekki ákjósanlegt ferðaveður. Hiti verður um og yfir frostmarki, en kólnar niður fyrir frostmark norðantil á morgun. Sunnanátt á föstudag og talsverð rigning sunnanlands og hlýnar talsvert en á Þorláksmessu snýst í norðaustanátt og kólnar aftur með éljum norðan- og austanlands en úrkomulítið syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðvestanátt, víða 13-18 m/s og éljagangur, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag:Allhvöss suðvestanátt og éljagangur framan af degi, en dregur úr vindi og éljum eftir hádegi. Léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning eða slydda, en talsverð rigning sunnanlands. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst.Á laugardag (Þorláksmessa):Norðaustlæg eða breytileg átt og líkur á snjókomu eða éljum norðantil en rigning eða slydda syðra. Vægt frost norðanlands, en hiti nálægt frostmarki með sunnantil.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Ákveðin norðaustanátt með éljum, einkum norðan- og austanlands, en úrkomuminna sunnan- og vestantil. Frost 1 til 7 stig.Á mánudag (jóladagur):Útlit fyrir norðaustan átt með éljagangi norðan- og austantil en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira