Aston Martin til sölu Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2017 13:44 Aston Martin DB11. Eigendur breska sportbílaframleiðandans Aston Martin hefur leitað til fjárfestingabankans Lazard til að undirbúa skráningu Aston Martin á hlutabréfamarkað eða sölu í heilu lagi. Núverandi eigendur Aston Martin eru frá Kuwait ásamt ítölskum fjárfestingasjóði. Þessir aðilar hyggjast nú losa um fjárfestingu sína og hagnast á því ágæta gengi sem Aston Martin nýtur nú. Virði Aston Martin er nú metið á 2 til 3 milljarða punda, eða 280 til 420 milljarðar króna. Fjárfestarnir frá Kuwait eiga 54,5% í Aston Martin, ítalski fjárfestingasjóðurinn 37,5%, Daimler Benz 5% og aðrir eigendur alls 3%. Loksins er farið að ganga vel hjá Aston Martin og fyrirtækið mun skila hagnaði í fyrsta sinn í ár síðan 2010. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent
Eigendur breska sportbílaframleiðandans Aston Martin hefur leitað til fjárfestingabankans Lazard til að undirbúa skráningu Aston Martin á hlutabréfamarkað eða sölu í heilu lagi. Núverandi eigendur Aston Martin eru frá Kuwait ásamt ítölskum fjárfestingasjóði. Þessir aðilar hyggjast nú losa um fjárfestingu sína og hagnast á því ágæta gengi sem Aston Martin nýtur nú. Virði Aston Martin er nú metið á 2 til 3 milljarða punda, eða 280 til 420 milljarðar króna. Fjárfestarnir frá Kuwait eiga 54,5% í Aston Martin, ítalski fjárfestingasjóðurinn 37,5%, Daimler Benz 5% og aðrir eigendur alls 3%. Loksins er farið að ganga vel hjá Aston Martin og fyrirtækið mun skila hagnaði í fyrsta sinn í ár síðan 2010.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent