Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour