Húsið var tekið vel í gegn árið 2015 og er það í dag stórglæsilegt. Anna býr í húsinu ásamt eiginmanni sínum en saman eiga þau eina dóttir.
Euromaxx er vel þekktur fasteignaþáttur um heim allan og þykir umfjöllunin mjög mikil viðurkenning fyrir þau hjón.
Húsið er 345 fermetrar að stærð og var það byggt árið 1966 og árið 2015 var farið í allsherjar endurbætur á húsinu. Trípólí arkitektar eru arkitektar hússins og Rut Kára er innanhúsarkitekt.
Hér að neðan má sjá innslag Euromaxx.