Litríkt og þjóðlegt Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 10:30 Glamour/Getty Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour