Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Ritstjórn skrifar 4. desember 2017 08:00 Fenty Puma Glamour/Getty Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour
Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour