Handhafar gullmiðans annó 2017 Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 17:30 Með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum þess texta sem gefinn er út ríkir ávallt mest spennan fyrir flokki fagurbókmennta. Þar eru kunnugleg andlit en annað kemur á óvart. Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira