Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 18:23 Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöruverðlaunin Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“ Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira