Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 6. desember 2017 14:45 Glamour/Getty Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour